Staðnám (fjarnám í boði)

IMI Rafbílanámskeið á þrepi 2.1 - Aðkoma neyðaraðila að raf og tvinnbílum, mat og greining á hættu

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Fyrir hvern er þetta námskeið?

Þetta námskeið er hannað  fyrir þá sem í starfi sínu geta þurft að eiga við raf- eða tvinn bíla skömmu eftir árekstur eða bilun á vegum úti s.s. neyðaraðilar (Slökkvilið og Lögregla), starfsmenn dráttaþjónustu aðila og björgunarsveitir. Námskeiðið gefur þátttakendum þá þekkingu sem til þarf svo  hægt sé að vinna á öruggan hátt í kringum þessa bíla og háspennukerfi þeirra. 

Um námskeiðið

Á þessu námskeiði mu  þátttakandi öðlast  þekkingu um þær hættur sem geta stafað af háspennukerfum bifreiða og hvernig skuli bera sig að til að fyrirbyggja möguleg slys. Tilgangur þessarar vottunar er að kynna þátttakendum fyrir uppbyggingu og virkni þessara kerfa svo þeir hafi þann skilning og hæfni til að bregðst rétt við í þeim aðstæðum sem hætta getur skapast.

Vottunin hefur verið hönnuð af IMI í samvinnu við framleiðendur og aðra hagaðila og er ein af þeim fyrstu sinnar tegundar til að mæta nýjum áskorunum í tengslum við raf- og tvinn bíla. Þessi námkseið eru mikilvæg til að stuðla að öryggi þeirra sem vinna við háspennukerfi bifreiða á einn eða annan hátt.

Námsmat:

Námskeiðsmat þessarar vottunar fer fram með eftirfarandi hætti

-Vefpróf

-Munlegt próf 



HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
04.10.2022þri.09:0016:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
05.10.2022mið.09:0013:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband