Staðnám

Plastsuða

Vélstjórar, Kælitæknimenn, Vélfræðingar, Véltæknimenn

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Þetta námskeið er fyrir pípulagningamenn, lagnamenn og aðra sem vinna með plast í sinni vinnu.  Markmið þess er að kenna þátttakendum aðferðir við plastsuðu. Fjallað er um plastlagnir almennt, farið er í efnisfræði plastlagnaefnis, undirbúning lagnavinnu og útfærslu hennar.  Ítarlega er fjallað um samsetningaraðferðir lagna, viðgerðir og yfirborðsmeðhöndlun. Á námskeiðinu er unnið með spegilsuðu, múffusuðu og extruderingsuðu (þráðsuðu) og skýrslugerð varðandi plastsuðu. Námskeiðið er bæði bóklegt og verklegt.

Þetta námskeið er í boði sem fyrirtækjanámskeið


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
26.01.2023fim.08:0016:00Akureyri, Hringteigi 2, VMA
27.01.2023fös.08:0016:00Akureyri, Hringteigi 2, VMA
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband