Staðnám

Matreiðsla fyrir fólk með ofnæmi og óþol

Kunnátta í því að elda fyrir fjölbreytta hópa fólks með mismunandi þarfir vegna ofnæmis og óþols verður sífellt mikilvægari. Á þessu námskeiði er farið yfir helstu atriði sem þarf að hafa í huga í stóreldhúsi þegar eldað er fyrir hópa af fólki sem eru með mismunandi þarfir vegna ofnæmis og/eða óþols. Hvaða hráefni hægt að nota í staðinn fyrir ofnæmisvalda? Hvernig er hægt að skipuleggja framleiðsluna til að einfalda ferlið? Á námskeiðinu er frætt um helstu ofnæmisvalda og eldaðir algengir réttir á matseðlum en þeir eldaðir með öðruvísi hráefni. Til dæmis glúten, mjólkur -og eggjalausir. Á námskeiðinu verður sýnikennsla og smakk.


Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband