Fjarnám

Einfaldlega Photoshop - vinnsla ljósmynda

Á þessu hnitmiðaða vefnámskeiði verður farið yfir nokkur mikilvæg atriði í vinnslu ljósmynda frá upphafi til umbrots.


KAFLAR

Kynning á verkefni. Tvær myndir settar saman á forsíðu lítils bæklings.
Lög (layers) myndanna nefnd. Mynd löguð með maska.
Farið yfir mismunandi valmöguleika í stillingu mynda. Kosti og galla.
Smáatriði í mynd löguð með spot healing tólinu, settur inn einfaldur texti og lógó.
Myndin stillt rétt til útflutnings og notkunar í umbrotsforrit.
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband