Fjarnám
Formhönnun umbúða
Prentsmiðir, markaðsfólk, sölumenn, hönnuðir
Á þessu stutta en hagnýta vefnámskeiði kynnumst við starfi formhönnuða. Hvernig umbúðaformið verður til og hvaða verkfæri formhönnuður notar við vinnu sína.
Ekki skráð