Fjarnám

Klassískir kokteilar

Markmið námskeiðsins er að kynna sögu, uppruna og gerð samtals níu klassískra kokteila. Fjallað eru um hráefni, jurtir, gæði þeirra og notkun í drykkjum, um bragð, íblöndunarefni, um sour- og bitter kokteila, vinsæla kokteila o.s.frv. Kokteila sem eru ýmist hrærðir, byggðir upp eða hristir. Klassískir fordrykkir, drykkir eftir mat og drykkir sem henta sérlega vel við önnur tækifæri.


KAFLAR

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband