Fjarnám
Slátrun og kjötmat
Starfsfólk í kjötvinnslum, starfsfólk í kjötborðum
Í námskeiðinu er fjallað um ávinninginn af góðri meðhöndlun sláturdýra á gæði afurða. Fjallað er um kjötmat þ.e.a.s flokkun skrokka eftir kyni, aldri, holdfyllingu og fitu.