Fjarnám

Íslenskar jurtir í matargerð

Í námskeiðinu er fjallað um íslenskar jurtir og nýtingu þeirra  í matargerð.  Markmið námskeiðsins er að vekja athygli  á íslenskum jurtum og hvetja til sjálfbærrar nýtingar með virðingu fyrir íslenskri náttúru í huga.


KAFLAR

Hvernig má nýta betur íslenska náttúru við matargerð.
Íslenskar fjörur eru vannýttar til matargerðar. Þörungar eru t.a.m. lítið notaðir en margt bendir til þess að þá megi nýta mun betur.
Hér er fjallað um margvíslegar geymsluaðferðir á matvælum sem tíðkast hafa á Íslandi.
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband