image description

Nýsköpun

Markmið Iðunnar er að fræðslustarfið einkennist af frjóu nýsköpunar- og tækniumhverfi. Iðan sinnir símenntun og býður félagsmönnum upp á nám sem stuðlar að og eflir nýsköpun. Félagsmenn njóta niðurgreiðslu á námskeiðum Iðunnar.
Fjarnámskeið

Kröftugar kynningar og áætlanagerð

Á þessu námskeiði lærir þú að nýta þau tæki og tól sem þarf til að ramma inn eigin viðskiptaáætlun og æfa framsögu og kynningu hugmynda.

Nýtt

Hvað er nýsköpun?

Hvað er nýsköpun og hvað er alls ekki nýsköpun? Dr.Tryggvi Thayer hefur sérhæft sig í nýsköpun í kennslu og kennslufræði og segir hér frá því hvernig nýsköpun er ekki afurð heldur ákveðið ferli.

Nýtt

Hvað er samfélagsleg nýsköpun?

Hvað er samfélagsleg nýsköpun? Dr.Tryggvi Thayer sérfræðingur í nýsköpun útskýrir og gefur dæmi.

+ Fleiri námskeið
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband