image description

Fundur stjórnenda

Þriðjudaginn 13. nóvember kl. 15.00 verður haldinn fundur framkvæmda- og framleiðslustjóra í prentfyrirtækjum með Manfred Werfel aðstoðarforstjóra WAN-IFRA. 

Wefel hefur áratugareynslu af litastjórnunarmálum og hefur verið stjórnandi IFRA Color Quality Club frá stofnun. Manfred mun hann fjalla mikivægi gæðamála hjá prentfyritækjum og sýna fram á hvað unnið sé með bættu gæðaumhverfi. Framsaga Manfreds er um það bil 30 mín, að henni lokinni fara fram umfræður um hvernig prentiðnaðurinn geti staðið betur saman í gæðamálum. 

Fundurinn er haldinn í Vatnagörðum 20 og hefst kl. 15.00 eins og áður er getið.

Skráning á fundinn

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband