image description

Prent og miðlunardagur 2019

Dagur prents og miðlunar er haldinn í fimmta sinn þann 25. janúar nk. Eins og áður blöndum við fræðslu og skemmtun í hæfilegu magni. Hafist verður handa kl. 15.00 með fyrirlestrum í fjórum stofum. Þá opnar líka birgjagólf þar sem fyrirtæki tengd prentiðnaði sýna tæki og hráefni. 

Að lokinn fræðsludagskrá kl. 18.00 verður Ari Eldjárn með uppistand síðan er boðið upp á léttar veitingar. 

Dagskrá

 HönnunPrent og umbúðirBland í pokaFramtíðin
15.00 - 15.30Steinar og letur
Soffía Árnadóttir
Photoshop brellur
Tony Harmer
Þjónusta við viðskiptavini
Heiðdís og Styrmir Árni
Róbótar hjálpa
Kristján Ármannsson
15.30 - 16.00Making volcanoes speak
Lemke Meijer
Að prenta eða prenta ekki...
Heiðar Ingi Svansson
Framleiðsla heimildamynda
Margrét Jónasdóttir
Hin óumflýjanlega framtíð
Andri Snær Magnason
16.00 - 16.30Kápur og bókaklæði
Ragnar Helgi Ólafsson
Hvað geta prentarar gert?
Viktor og Þórður Hans
E-learning hjá Marel
Hrönn Jónsdóttir
Er morgundagurinn núna?
Heiðar Karlsson
16.30 - 17.00Stafrænt vel gert
Guðmundur Bjarni Sigurðsson
Nýjar prentstillingar
Kynning frá Mórahópnum
Upp með húmorinn
Ingrid Kuhlman
Þarf allt að vera snjallt?
Guðmundur Jóhannesson
17.00 - 17.30Leiðarkerfið í Hörpu
Atli Hilmarsson
Illustrator brellur
Tony Harmer
Prentsmiðjulykt, prentsverta
og bókasafn föður míns

Ragnar Helgi Ólafsson
Fjármálakerfi framtíðarinnar
Jóhann Bragi Fjalldal
17.30 - 18.00Skilaboð > miðill
Magnús Ingvar
SMS litakerfið
Ingi Karlsson
Twitter í 10 ár
Pétur Jónsson
Brjálað að gera?
Guðrún Elínborg Guðmundsdóttir
18.15 - 18.30Ari Eldjárn
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband