image description
Staðnám

Skráning - Loftstýringar

Tilgangur námsþáttarins er að námsmenn kynnist uppbyggingu og virkni loftstýrikerfa og helstu einingum þeirra. Þeir fá þjálfun í lestri táknmynda samkvæmt ISO staðli og að þekkja samhengi flatar, þrýstings og krafts. Fjallað er um hvernig einingar loftstýrikerfa eru valdar og settar upp samkvæmt teikningu. Þá verður farið í stýringar og skynjara í loftstýrikerfum. Einnig verða nokkrar verklegar æfingar í tengingum skynjara og annars búnaðar.

Þátttakandi
Upplýsingar um greiðslu
Verð: 110000 kr.
Verð til aðila IÐUNNAR: 20000 kr.

Upplýsingar um greiðanda

Skilmálar

IÐAN áskilur sér rétt til að innheimta helming af námskeiðsgjaldi ef skráður þátttakandi hættir við að sitja námskeið en tilkynnir ekki forföll til IÐUNNAR á netfangið idan@idan.is eða í síma 590 6400 að minnsta kosti 24 klukkustundum áður en námskeið hefst.

* Nauðsynlegar upplýsingar

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband