image description
Fjarnám

Skráning - Umhirða katla

Námskeiðið fjallar um gufukatla og gufukerfi, einnig er komið inn á heitavatnskatla. Farið er í uppbyggingu og virkni ketilkerfa, rekstur og framkvæmd á daglegu eftirliti og umhirðu sem tengist gufu- og heitavatnskötlum. Farið er yfir prófanir á öryggisbúnaði katlanna. Rætt er um vatn á ketilkerfum - hvað þarf að hafa í huga til að tæringar og útfellingar verði minni í vatninu við notkun. Einnig er rætt um gufulagnir, rafmagnskatla, rafskautakatla og olíukatla.

Þátttakandi
Upplýsingar um greiðslu
Verð: 27900 kr.
Verð til aðila IÐUNNAR: 10000 kr.

Upplýsingar um greiðanda

Skilmálar

IÐAN áskilur sér rétt til að innheimta helming af námskeiðsgjaldi ef skráður þátttakandi hættir við að sitja námskeið en tilkynnir ekki forföll til IÐUNNAR á netfangið idan@idan.is eða í síma 590 6400 að minnsta kosti 24 klukkustundum áður en námskeið hefst.

* Nauðsynlegar upplýsingar

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband