image description
Staðnám

Skráning - Rafmagnsöryggi

Viðfangsefni námskeiðsins er rafmagnsöryggi. Fjallað er um helstu hættur af rafmagni, áhrif rafmagns á mannslíkamann, ljósbogahættur, örugg vinnubrögð og persónuhlífar. Rafmagn getur verið hættulegt og þessar hættur leynast víða, bæði í hugsun og hegðun fólks sem og í búnaði og lögnum. Áhrif rafmagns á mannslíkamann eru oft vanmetin og þekking starfsfólks og annarra á þessum áhrifum er oft lítil. Farið er yfir helstu hættur, hvernig hægt er að forðast hætturnar og hvaða tól og tæki hægt er að nýta til að auka öryggi í kringum rafmagn.

Þátttakandi
Upplýsingar um greiðslu
Verð: 31200 kr.
Verð til aðila IÐUNNAR: 10920 kr.

Upplýsingar um greiðanda

Skilmálar

IÐAN áskilur sér rétt til að innheimta helming af námskeiðsgjaldi ef skráður þátttakandi hættir við að sitja námskeið en tilkynnir ekki forföll til IÐUNNAR á netfangið idan@idan.is eða í síma 590 6400 að minnsta kosti 24 klukkustundum áður en námskeið hefst.

* Nauðsynlegar upplýsingar

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband