image description
Fjarnám

Skráning - WeldEye, Kemppi og nýjungar (á ensku)

Farið verður yfir notkun á hinu frábæra forriti frá Kemppi sem heitir WeldEye. En WeldEye hentar öllum fyrirtækjum í málmsuðu af hvaða stærð sem er, sem þurfa að uppfylla málmsuðustaðal s.s. ISO, ASME og AWS. Það er notað fyrir utanumhald á suðuskírteinum og suðuferlum auk framlengingar á hæfni starfsmanna. WeldEye er verkfæri sem veitir fyrirtækjum yfirsýn og stjórnun á öllum suðuaðferðum. Þá heldur það einnig utan um vottanir suðumanna og eftirlitsmanna, skýrslugerð o.fl. Þá heldur það utanum og gefur 100% áreiðanlegar upplýsinga varðandi allar suður sem framkvæmdar eru í fyrirtækinu. Einnig verður farið í nýjungar í suðumálum hjá Kemppi. Námskeiðinu verður í streymi á netinu (á ensku). Fyrirlesari verður Torben Hinriksen sölustjóri hjá Kemppi í Danmörku. Námskeiðið er án endurgjalds en skráningar er krafist.

Þátttakandi
Upplýsingar um greiðslu

Þetta námskeið er án endurgjalds.


Upplýsingar um greiðanda

Skilmálar

IÐAN áskilur sér rétt til að innheimta helming af námskeiðsgjaldi ef skráður þátttakandi hættir við að sitja námskeið en tilkynnir ekki forföll til IÐUNNAR á netfangið idan@idan.is eða í síma 590 6400 að minnsta kosti 24 klukkustundum áður en námskeið hefst.

* Nauðsynlegar upplýsingar

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband