image description
Staðnám

Skráning - JibbyByggir - gæðakerfi

Þetta námskeið er fyrir iðnmeistara og starfsmenn fyrirtækja í byggingariðnaði. Það fjallar um uppsetningu og notkun á gæðakerfa fyrir alla fagaðila sem bera ábyrgð við mannvirkjagerð. Farið er í gegnum uppbyggingu gæðakerfis fyrir mannvirkjagerð, kennslu í notkun á JibbyByggir kerfisins gegnum netið, uppsetning á eigin gæðakerfi og skráningu eigin gæðakerfis hjá Mannvirkjastofnun og beiðni um skjalaskoðun lögð inn til skoðunaraðila. Í kjölfar námskeiðs hafa aðilar uppfyllt kröfur MVS um uppsetningu gæðakerfis fyrir mannvirkjagerð. Námskeiðið er haldið í samvinnu við JibbyByggir og á því er notað umhverfið sem aðgengilegt er hvar sem er á netinu. Sjá almennt um Jibby umhverfið á jibby.com.

Þátttakandi
Upplýsingar um greiðslu
Verð: 28000 kr.
Verð til aðila IÐUNNAR: 6000 kr.

Upplýsingar um greiðanda

Skilmálar

IÐAN áskilur sér rétt til að innheimta helming af námskeiðsgjaldi ef skráður þátttakandi hættir við að sitja námskeið en tilkynnir ekki forföll til IÐUNNAR á netfangið idan@idan.is eða í síma 590 6400 að minnsta kosti 24 klukkustundum áður en námskeið hefst.

* Nauðsynlegar upplýsingar

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband