image description
Staðnám

Skráning - Múrklæðningar - Weber múrkerfi

Þetta er námskeið er fyrir alla múrara sem vilja kynna sér uppsetningu á tilbúnum múrkerfum. Markmið þess er að kynna þátttakendum helstu atriði varðandi kerfin og ýmsar nýjungar á sviði tilbúinna múrkerfa. Farið verður í frágang veggflata undir klæðningu, einangrun og festingar. Kynntar verða ýmsar gerðir múrkerfa fyrir mismunandi aðstæður og farið í gegnum uppsetningu og frágang á þeim. Námskeiðið er bæði bóklegt og verklegt og munu þátttakendur setja upp prufur að múrkerfum. Námskeiðið er haldið í samvinnu við Múrefni ehf í Mosfellsbæ. Námskeiðið er þátttakendum að kostnaðarlausu

Þátttakandi
Upplýsingar um greiðslu

Þetta námskeið er án endurgjalds.


Upplýsingar um greiðanda

Skilmálar

IÐAN áskilur sér rétt til að innheimta helming af námskeiðsgjaldi ef skráður þátttakandi hættir við að sitja námskeið en tilkynnir ekki forföll til IÐUNNAR á netfangið idan@idan.is eða í síma 590 6400 að minnsta kosti 24 klukkustundum áður en námskeið hefst.

* Nauðsynlegar upplýsingar

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband