image description

Skráning - Húsgagnagerð úr skógarefni

Þetta námskeið er fyrir þá sem vilja læra hvernig hægt er að smíða úr því efni sem fellur til við grisjun. Á námskeiðinu læra þátttakendur að nýta grisjunarefni í húsgagnagerð og aðrar hagnýtar nytjar, kynnast eiginleikum einstakra viðartegunda og nýtingu þeirra. Einnig læra þeir að setja saman kolla og bekki og afberkja, ydda, setja sama og fullvinna húsgögnin, yfirborðsmeðferð og fúavörn. Öll verkfæri og efni til staðar. Þátttakendur eiga að mæta í vinnufatnaði á námskeiðið. Allir fara heim með einn koll og bekk.

Þátttakandi
Upplýsingar um greiðslu
Verð: 30000 kr.
Verð til aðila IÐUNNAR: 6000 kr.

Upplýsingar um greiðanda

Skilmálar

IÐAN áskilur sér rétt til að innheimta helming af námskeiðsgjaldi ef skráður þátttakandi hættir við að sitja námskeið en tilkynnir ekki forföll til IÐUNNAR á netfangið idan@idan.is eða í síma 590 6400 að minnsta kosti 24 klukkustundum áður en námskeið hefst.

* Nauðsynlegar upplýsingar

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband