image description
Staðnám

Skráning - Microsoft Project

Þetta námskeið er fyrir alla sem þurfa að skipuleggja og stjórna verkefnum í byggingariðnaði. Markmið þess er að þátttakendur geti skipulagt, skráð framvindu og gert upp tiltölulega flókin verkefni með Microsoft Project. Farið er yfir helstu þætti verkefnastjórnunar og kennt að beita forritinu við þá. Rakin er skipulagning vinnuferlis, fjallað um CPM- og Pert aðferðirnar, hvernig eigi að jafna álagi á starfsmenn og stýra framvindu verkefna. Þá er kennt að nota skýrslugerð og aðra þætti forritsins til miðlunar upplýsinga.

Þátttakandi
Upplýsingar um greiðslu
Verð: 58000 kr.
Verð til aðila IÐUNNAR: 12000 kr.

Upplýsingar um greiðanda

Skilmálar

IÐAN áskilur sér rétt til að innheimta helming af námskeiðsgjaldi ef skráður þátttakandi hættir við að sitja námskeið en tilkynnir ekki forföll til IÐUNNAR á netfangið idan@idan.is eða í síma 590 6400 að minnsta kosti 24 klukkustundum áður en námskeið hefst.

* Nauðsynlegar upplýsingar

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband