image description
Staðnám

Skráning - Tálgað í tré

Þetta er námskeið fyrir þá sem vilja læra hvernig hægt er að nota ferskan við úr skóginum, garðinum eða sumarbústaðarlandinu. Markmið þess er að kenna þátttakendum örugg vinnubrögð og að lesa í skógarefnið út frá útliti, eiginleikum og notagildi gripanna sem tálga á. Þátttakendur kynnast ýmsum íslenskum viðartegundum, eiginleikum þeirra og nýtingarmöguleikum og læra að tálga nytjahluti og skrautmuni úr þeim.

Þátttakandi
Upplýsingar um greiðslu
Verð: 42900 kr.
Verð til aðila IÐUNNAR: 9000 kr.

Upplýsingar um greiðanda

Skilmálar

IÐAN áskilur sér rétt til að innheimta helming af námskeiðsgjaldi ef skráður þátttakandi hættir við að sitja námskeið en tilkynnir ekki forföll til IÐUNNAR á netfangið idan@idan.is eða í síma 590 6400 að minnsta kosti 24 klukkustundum áður en námskeið hefst.

* Nauðsynlegar upplýsingar

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband