image description
Staðnám

Skráning - Kælitækni CO2 kerfi

Á námskeiðinu er farið í gegnum bæði fræðilega og verklega hlið á hönnun og rekstri kælikerfa framtíðarinnar með CO2 sem kælimiðil. Þetta námskeið veitir þér grunnþekkingu í hönnun, gangsetningu, rekstri og viðhaldi kælikerfa sem nota CO2 sem kælimiðil. Fræðilega kennslan er staðfest með verklegum æfingum þar sem þátttakendur fá að breyta innstillingum á CO2 æfingarkælikerfunum og sjá þau áhrif sem það hefur. Einnig er sýnt hvernig á að fylla og tæma kælikerfi með CO2 kælimiðli og bent á mismuninn samanborið við þekktari kælimiðla. Kennslan skiptist á milli fræðilegrar umfjöllunar, þekkingar og reynslu miðlunar, verklegra æfinga og sýnikennslu.

Þátttakandi
Upplýsingar um greiðslu
Verð: 200000 kr.
Verð til aðila IÐUNNAR: 50000 kr.

Upplýsingar um greiðanda

Skilmálar

IÐAN áskilur sér rétt til að innheimta helming af námskeiðsgjaldi ef skráður þátttakandi hættir við að sitja námskeið en tilkynnir ekki forföll til IÐUNNAR á netfangið idan@idan.is eða í síma 590 6400 að minnsta kosti 24 klukkustundum áður en námskeið hefst.

* Nauðsynlegar upplýsingar

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband