image description

Skráning - Straumlínustjórnun (lean) II

Straumlínustjórnun (e.Lean Management) er aðferðafræði sem snýr að því að hámarka virðissköpun í fyrirtækjum. Hér er á ferðinni framhaldsnámskeið straumlínustjórniunar I. Farið er dýpra í alla þætti virðissköpunar og hvernig lágmarka má sóun innan vinnustaða. Lagt verður upp með fjölbreyttar kennsluaðferðir á námskeiðinu og gagnvirkt flæði þátttakenda og leiðbeinanda.

Þátttakandi
Upplýsingar um greiðslu
Verð: kr.

Upplýsingar um greiðanda

Skilmálar

IÐAN áskilur sér rétt til að innheimta helming af námskeiðsgjaldi ef skráður þátttakandi hættir við að sitja námskeið en tilkynnir ekki forföll til IÐUNNAR á netfangið idan@idan.is eða í síma 590 6400 að minnsta kosti 24 klukkustundum áður en námskeið hefst.

* Nauðsynlegar upplýsingar

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband