image description
Fjarnám

Skráning - Efnanotkun og efnaáhættumat

Gera þarf áhættumat vegna varasamra efna á vinnustað. Farið er yfir: Helstu hættur sem stafa af efnum sem notuð eru á vinnustöðum Flokkun, merking og upplýsingar um hættuleg efni Meðhöndlun og geymsla hættulegra efna Persónuhlífar, varnir og viðbúnaður gegn efnahættum Algeng hættuleg efni í iðnaði hérlendis Hættuleg efni í almennri atvinnustarfsemi Uppruni mengunarefna í vinnuumhverfi Dæmi um aðferð við gerð áhættumats vegna efnahættu

Þátttakandi
Upplýsingar um greiðslu
Verð: 18500 kr.
Verð til aðila IÐUNNAR: 6000 kr.

Upplýsingar um greiðanda

Skilmálar

IÐAN áskilur sér rétt til að innheimta helming af námskeiðsgjaldi ef skráður þátttakandi hættir við að sitja námskeið en tilkynnir ekki forföll til IÐUNNAR á netfangið idan@idan.is eða í síma 590 6400 að minnsta kosti 24 klukkustundum áður en námskeið hefst.

* Nauðsynlegar upplýsingar

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband