image description
Staðnám

Skráning - Inndælingar í sprungur og plötuskil - Réttu vinnubrögðin og fróðleikur um efnin

Þetta er námskeið er fyrir verktaka, hönnuði og aðra sem fást við viðhald fasteigna og mannvirkja. Markmið þess er að auka þekkingu á mismunandi aðferðum og efnum við vatnsþéttingar og auka skilning á mismunandi tegundum efna og í hvaða tilfellum þau eiga við. ​ Námskeiðið er haldið í samvinnu við Arcan Waterproofing og Fagefni ehf og er þátttakendum að kostnaðarlausu. Það fer fram á ensku og er leiðbeinandi Michaela Müller sérfræðingur hjá Arcan. Sérfræðingar Fagefna ehf verða einnig á staðnum til halds og trausts.

Þátttakandi
Upplýsingar um greiðslu

Þetta námskeið er án endurgjalds.


Upplýsingar um greiðanda

Skilmálar

IÐAN áskilur sér rétt til að innheimta helming af námskeiðsgjaldi ef skráður þátttakandi hættir við að sitja námskeið en tilkynnir ekki forföll til IÐUNNAR á netfangið idan@idan.is eða í síma 590 6400 að minnsta kosti 24 klukkustundum áður en námskeið hefst.

* Nauðsynlegar upplýsingar

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband