Tölvunámskeið
Við stóraukum við framboðið á tölvunámskeiðum til félagsmanna okkar með samningi við Tölvu- og verkfræðiþjónustuna.
Svona ferðu að:
- Hafðu samband við okkur hjá Iðunni fræðslusetri til að kanna rétt þinn. Getur hringt í okkur í síma 590 6400 eða sent tölvupost á idan(hjá)idan.is.
- Við skráum þig svo hjá Tölvu- og verkfræðiþjónustunni á það námskeið sem þú óskar eftir.
- Við sendum þér svo reikning með lægra gjaldi og er afslátturinn 40% af upprunalegu verði.