Gervigreindin -
Bein útsending

Þann 16. nóvember nk. fjöllum við um gervigreind í fundarröð okkar um fjórðu iðnbyltinguna. Fundurinn er frá kl. 8.30 - 10.00 í húsnæði IÐUNNAR að Vatnagörðum 20. Boðið verður upp á léttan morgunverð.

Meira ...

Eru róbótarnir að taka yfir? Bein útsending

Þann 12. október nk. fjöllum við um róbóta undir yfirskriftinni „Eru róbótarnir að taka yfir"? Fundurinn er frá kl. 8.30 - 10.00 í húsnæði IÐUNNAR að Vatnagörðum 20. Boðið verður upp á léttan morgunverð.

Meira ...

Hvað er fjórða iðnbyltingin?

IÐAN fræðslusetur og Samtök iðnaðarins boða til opinna fræðslufunda í vetur um framtíðarhorfur, stefnur og hugtök sem fylgja fjórðu iðnbyltingunni. Fundirnir eru ætlaðir öllu starfsfólki sem áhuga hefur á málefninu.

Meira ...

Kynningarfundur um raunfærnimat

Kynningarfundur um raunfærnimat verður haldinn þriðjudaginn 12. september nk. kl. 17.00 hjá IÐUNNI fræðslusetri að Vatnagörðum 20 í Reykjavík.

Meira ...

Löggildingarnámskeið fyrir mannvirkjahönnuði

Námskeið fyrir mannvirkjahönnuði, sem óska löggildingar Mannvirkjastofnunar til að gera aðal- og séruppdrætti sbr. ákvæði 25. og 26.gr. laga um mannvirki nr. 160/2010, verður haldið í október og nóvember 2017, ef næg þátttaka fæst.

Meira ...

Starfskynning - bakstur

Föstudaginn 19. maí gafst tólf nemendum Ölduselsskóla tækifæri til að kynnast námsumhverfi bakaradeildar Menntaskólans í Kópavogi.

Meira ...

Útskrift úr raunfærnimati

IÐAN fræðslusetur útskrifaði tæplega 50 manns úr raunfærnimati að Vatnagörðum 20 í fyrradag. Þátttakendur komu úr ýmsum áttum enda útskrifað úr óvenju mörgum greinum í þetta skiptið.

Meira ...
Á myndinni sjást: Ragnar Matthíasson, Selma Kristjánsdóttir , Hildur Elín Vignir, Inga Birna Antonsdóttir og Fjóla Hauksdóttir

IÐAN fær fræðslustjóra að láni

Föstudaginn 4. nóvember sl. skrifaði IÐAN fræðslusetur undir samning um verkefnið fræðslustjóri að láni. Ragnar Matthíasson, ráðgjafi frá RM Ráðgjöf, stýrir verkefninu og mun hann á næstu vikum þarfagreina fræðslu- og þjálfunarþörf hjá IÐUNNI.

Meira ...
Hafa samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband