The Nordic Welding Conference

Norræna málmsuðuráðstefnan, The Nordic Welding Conference, verður haldin dagana 23. og 24. ágúst.

Málmsuða
Málmsuða

Norræna málmsuðuráðstefnan, The Nordic Welding Conference, verður haldin dagana 23. og 24. ágúst í húsnæði IÐUNNAR fræðsluseturs að Vatnagörðum 20 í Reykjavík. Ráðstefnan er samstarfsverkefni IÐUNNAR og Málmsuðufélags Íslands.

Meginþemu ráðstefnunar:

  • Málmsuða og fjórða iðnbyltingin
  • Sjálvirknivæðing og róbótar í málmsuðu
  • Ryðfrítt stál og málmsuða við erfiðar aðstæður
  • Suða á mismunandi efnum í föstu formi

Fyrirlesarar á ráðstefnunni koma frá Finnlandi, Svíþjóð, Danmörku, Austurríki og Íslandi.

Allar frekari upplýsingar og skráning hér.

 

The Nordic Welding Conference will be held on 23 – 24 August 2018 in Reykjavík Iceland in IÐAN Fræðslusetur  Vatnagarðar 20.

The main themes for the conference

Welding and Industry 4.0 – M. Hummer industry 4.0 influence on welding
Automation, Robot welding and handling using Robots for one – piece – production.
Stainless steel, welding and durability in harsh environment's
Solid state welding of dissimilar materials
Presentations from Finland, Sweden, Norway, Denmark and Iceland

Further information and registration

 

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband