Skipulagðu ferðalagið með aðstoð Google Keep

Google Keep er stórsniðug lausn til að setja saman og halda utan um hvers konar lista, minnismiða, textabúta, myndir eða hvað það nú er sem þú þarft að halda til haga.

    Google Keep er ein af fjölmörgum lausnum sem hægt er að nýta endurgjaldslaust með því einu að skrá sig fyrir aðgangi hjá Google. Þjónustan er aðgengileg bæði sem vefur og app sem hægt er að setja upp í Android eða IOS stýrikerfinu.

    Google Keep er til margra hluta nytsamlegt enda skipulagstól af betri gerðinni. Hér höldum við áfram ferðinni sem hófst með kynningu á skemmtilegum möguleika í kortalausn Google og heldur áfram í næstu viku með myndalausninni Google Photos.

    Hafa samband

    Hafðu samband

    Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband