Skipuleggðu ferðalagið með aðstoð ChatGPT

Í þessu myndskeiði verður sýnt hvernig þú getur nýtt ChatGPT gervigreindarspjallið til þess að skipuleggja ferðalagið þitt.

Iðan fræðslusetur hefur tekið höndum saman með Ólafi Kristjánssyni, tölvusnillingi með meiru, og sett saman fimm fræðslumola um gervigreind. Í fyrsta myndskeiðinu voru tekin fyrstu skrefin í notkun á ChatGPT en núna er sjónum beint að mjög hagnýtu verkefni, nefnilega hvernig hægt er að nýta gervigreind til að skipuleggja ferðalag.

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband