Að verða betri en ég er - að ná hámarksárangri í lífi og starfi

Allir

Námskeiðið er sjálfstætt framhald námskeiðsins „Öflugt sjálfstraust“ sem hefur verið í boði undanfarin ár.

Á námskeiðinu er unnið með hvernig hægt er að hámarka árangur og ná fram því besta í fari okkar. Farið er m.a. í markaðssetningu, hugarfar afreksfólks, hugarfar í krefjandi aðstæðum og streitustjórnun. Þátttakendur læra að setja sér háleit en raunhæf markmið, vinna vel undir álagi og að stjórna eigin líðan og streitu.


Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband