Bjór og vín - barþjónusta

Markmið námsins er að efla færni þátttakenda á framreiðslu bjórs og víns. Kennslan fer fram á vefnum og í staðbundnum lotum. Farið er yfir skipulag vinnusvæðis, afgreiða bjór af krana, opna vínflöskur og framreiða vín við rétt hitastig, áhersla er lögð á að þátttakendur þekki helstu léttvínin, helstu tegundir bjóra, umhirðu kúta, geymslu á bjór, styrkleika og bragð af bjór, geymsluþol, áhættur af skemmdum á bjór,  hreinlæti og öryggismál.  


Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband