Eftirréttir

Matreiðslumenn - Bakarar

Markmið námskeiðsins er að efla þekkingu og færni í gerð heitra og kaldra eftirrétta. Farið verður yfir temprun á súkkulaði, aðferðir við gerð eftirrétta, meðhöndlun og gæði hráefnis og fl. Farið verður yfir hitastig í framleiðslu eftirrétta. Uppstillingu á réttum og bakstur á kökum og eftirréttum í hlaðborð o.fl. Sýnikennsla á gefin dæmi af uppskriftum og verkefnum.


Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband