Léttir réttir í bakaríum

Bakarar

Markmið námskeiðsins er að auka færni í matreiðslu á léttum réttum í bakaríum s.s. á salötum, súpum, bökum, smáréttum o.fl. Áhersla er lögð á framsetningu matrétta þar sem fjölbreytni, hollusta, næring og litasamsetning er höfð að leiðarljósi. Fjallað er um meðferð á hráefni, geymsluþol og hitameðferð.


Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband