Autodesk Revit Architecture grunnnámskeið „Essentials“

Hönnuðir - iðnaðarmenn - tæknimenn og aðrir þjálfaðir notendur Inventor / Autocad

Á þessu námskeiði er farið í gegnum grunninn í Revit Architecture. Kennt verður það sem þú þarft að vita til að komast af stað, hvernig best er að nota viðmótið, búa til grunnmyndir, bæta inn í módelið, hvernig á að málsetja og margt fleira.

Þetta er grunnnámskeið fyrir byrjendur en í lokin á nemandinn að vera fær um að búa til minni hús og koma frá sér teikningum. Kynnt verður m.a. hvernig íhlutasafn (families) er búið til.
Kynnt verða „tips og tricks“ sem kennarinn með reynslu sinni hefur lært og komist að.


Næst kennt

DAGSETNINGKENNTFRÁTILNÁMSÞÁTTURSTAÐSETNING
20.04.2024lau.08:3016:30Rafmennt, Stórhöfða 27, 3.hæð Sjá nánar
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband