Ásprautun á öxla - viðgerðir á stálsteypu

Vélstjórar, Vélfræðingar, Véltæknimenn Stálsmiðir Rennismiðir o.fl.

Kald- og heitsprautun er notuð t.d. til húðunar á flötum til þess að verja eða breyta yfirborði. Einnig eru aðferðirnar notaðar til viðgerðar á slitnum hlutum, öxlum ofl. Efni sem notuð eru til ásprautunar eru td.keramik og málmar.

  • Kynning á ásprautun.
  • Efnisfræði efna sem notuð eru við ásprautun.
  • Kaldsprautun.
  • Heitsprautun.
  • Notkunarmöguleikar.
  • Æfingar.
  • Viðgerðir á stálsteypu.


Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband