Bjór og matur

Framreiðslumenn og matreiðslumenn

Markmið námskeiðsins er að efla þekkingu á bjór, bjórgerð, framleiðsluferil, mismunandi tegundir, framleiðendur, styrkleika og bragð á bjór. Farið er yfir hráefni til bjórgerðar, bruggun og bruggferil, kolsýru, styrkleika, meðhöndlun á kútum og glösum, hreinlæti, útlit o.fl. Fjallað er um bragð, áferð, geymsluþol og eins áhættur á skemmdum í framleiðsluferlinu. Áhersla námskeiðsins er að auka þekkingu á fjölbreytileika bjórs með matréttum þar sem áherslan er á pörun bjórs við mismunandi matrétti.


Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband