Endurhleðsla skothylkja

Farið verður yfir öryggisatriðið við endurhleðslu skothylkja.  

1. Hreinsun og skoðun.

2. Að smyrja hylkin og tilganginn með því.

3. Hylkjahalda.

4. Stærðamót sett í.

5. Skothylkið sett í.

6. Skothylkið stærðarmótað.

7. Lengd skothylki mæld og það stytt ef þarf.

8. Sorfið og slípað.

9. Hylkismunni víkkaður.

10. Hvelletta sett í skref fyrir skref.

11. Púðurhleðsla sett í skref fyrir skref.

12. Kúlan sett í skref fyrir skref.

13. Hylkið tilbúið.


Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband