Mótun umhverfisstefnu og kolefnisreikningur

Ófjárhagslegar upplýsingar eru sífellt mikilvægari í nútímafyrirtækjarekstri. Hluti af þeim er að fyrirtæki hafi umhverfisstefnu sem inniheldur markmið og aðgerðaáætlun auk þess sem upplýsingar um stöðu umhverfismála, svo sem kolefnisspor fyrirtækisins, séu til staðar. Á námskeiðinu skoðum við uppsetningu áreiðanlegrar umhverfisstefnu og kolefnisspor fyrirtækja, hvaðan það kemur og hvernig það er reiknað, til hlítar. Námskeiðið verður blanda af fyrirlestrum og verkefnum.


Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband