Bifreiðasmiðir

Námskeiðið er fyrir bifvélavirkja til kynningar á viðhaldi og viðgerðum nokkurra hluta og kerfa algengra bifhjóla og fjórhjóla. Skoðaður er sérstaklega öryggisbúnaður, rafbúnaður og aflrás þessara ökutækja og viðhald og hirða þeirra samkvæmt fyrirmælum framleiðenda. Einnig farið yfir þætti sem snerta skylduskoðun í samræmi við skoðunarhandbók. Hvað einkennir vinnu við bifhjól miðað við bílaviðgerðir? Yfirlit um hemlakerfi, fjöðrunarkerfi og rafkerfi þ.m.t. ljósakerfi. Ástand og skipti á drifkeðju- og drifreim. Kröfur um öryggisbúnað. Hvað einkennir vinnu við fjórhjól miðað við bílaviðgerðir? Yfirlit um hemlakerfi, fjöðrunarkerfi og rafkerfi þ.m.t. ljósakerfi. Ástand og skipti á drifkeðju- driföxlum og drifreim. Kröfur um öryggisbúnað.


Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband