Áhættumatið er leikur einn með „ELMERI“
Stjórnendur
Ertu í vandræðum með áhættumatið, þá er „ELMERI“ verkfærið. Á þessu námskeiði verður fengist við flest það sem viðkemur öryggi við vinnu á verkstæðum. Gaskúta, handverkfæri, smíðavélar, umgengni ofl. Þá verður gátlistakerfið ELMERI kynnt.