Kynning á hug- og vélbúnaði frá Leica Geosystems: Hands-on Seminar

,,Hands-on” Leica 3D skönnum Tick Cad og Leica Geosystems blása til sóknar með því að boða til kynningar á þrívíddar skannlausnum, 3D skönnun. Okkur er það sönn ánægja að bjóð þér á þennan viðburð, þar sem tækifæri gefst til að fræðast um kosti slíkra lausna og skoðað möguleikana sem í boði eru. 3D skannlausnir eru í mikilli framþróun og margt nýtt og spennandi í boði. Það getur því verið snúið að finna út úr hvaða lausn hentar best hverju sinni. Ætti það að vera handskanni eða öflugur skanni á þrífæti? Hvaða tækni færir okkur þá nákvæmni sem við krefjumst og hvaða hugbúnaður hentar best? Svör við þessu spurningum og mörgum öðrum fást á kynningunni og hjá fulltrúum Tick Cad og Leica Geosystems. Dagskrá Velkominn Kynning á Leica 3D skönnum: BLK360, BLK2GO og RTC360 Hvernig hægt er að nota skannana saman og getu hvers og eins skanna Kynning á hugbúnaði: Leica Cyclone Register 360, Cloudworx og samþættingu við AutoCAD og Revit Hlé - kaffi Eftir hlé munum við kynna Matterport Pro2 3D skannlausn fyrir sýndarveruleika og gagnageymslu Hvernig myndskanninn getur verið viðbót við Leica BLK360 þrívíddarskanna Hands-on, nú er röðin komin að þér! Skannarnir verða uppsettir ásamt hugbúnaði, þú getur prófaða að skanna og skoðað hugbúnaðinn Umræður og spurningar Teaching method: Kynning Audience: Hef áhuga á þrívíddar skannlausnum


Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband