CNC-stýrðar iðnvélar

Málmtæknimenn - vélstjórar

Farið er í virkni hvers konar tölvustýrðra iðnaðarvéla. Kennt er á rennibekk og fræsivél en keyrsla fræsivéla er mjög svipuð keyrslu annarra véla s.s. skurðarvéla, yfirfræsa (trésmíði) og lokka. 


Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband