image description

Námskeiðabanki

Hér er námskeiðsframboð Iðunnar. Athugaðu að námskeiðin eru ekki öll í kennslu og verð eru til viðmiðunar
en hægt er að fá upplýsingar um einstaka námskeið og senda fyrirspurn til umsjónaraðila.

bifreiðasmiður bifvélavirki bílamálari

Farið yfir undirstöðumælingar á burðarvirki til að meta áverka á ökutæki. Gera ástandsmat og verkáætlun í samræmi við leiðbeiningar og fyrirmæli framleiðanda. Hvernig á að útfylla burðarvirkisvottorð. Þátttakandi fær skráningu á faggildingarlista rétthafa til útgáfu burðarvirkisvottorða US.355 hjá Samgöngustofu að undangenginni úttekt á vinnustað hans.

Kennari

Valur Helgason

Fullt verð:

43.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

10.750 kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Fulltrúar Samgöngustofu kynna breytingar sem orðið hafa á reglugerðum síðustu misserin og leiðbeinendur á sviði bílgreinarinnar fara yfir nýjustu tæknibreytingar í burðarvirki bíla.

Kennari

Valur Helgason

Fullt verð:

21.500 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

5.000 kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Farið yfir virkni kerfa í safngreina díselvélum (Common Rail), hreinsibúnað útblásturskerfum og hreinsun sótagnasía. Verkleg skoðun og prófun á ýmsum raf- og vélbúnaði.

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

NaN kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

NaN kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Mæling með sveiflusjá og fjölsviðsmæli. Skoðaðar skjámyndir af lögun ýmissa bylgja. Gerðar æfinga með sveiflugjafa. Tengdar rásir samkvæmt teikningu og skoðaðar niðurstöður mælinga. Gerðar æfingar í rafkerfum ökutækja.

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

NaN kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

NaN kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

farið verður yfir eftirfarandi atriði á þessu námskeiði KENNSLA/UPPRIFJUN Á RÉTTINGARBEKK OG MÆLITÆKI. Sveinsprófstakar fá að æfa sig á mælitækjum PLASTVIÐGERÐA UPPRIFJUN. Farið yfir helstu tæki og efni í sambandi við plastviðgerðir RÉTTINGAR OG SPÖRSLUN. farið yfir þau tæki og tól sem skólin er með og virkni þeirra RAFMAGN. Farið yfir virkni prufulampa, mæla og ljósastillingu. Einnig heiti helstu tenginga í rafmagni. LEIÐBEININGAR FRAMLEIÐANDA. Farið yfir helstu heiti og tákn í leiðbeiningum frá framleiðendum.

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

15.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

15.000 kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Sækja fleiri
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband