image description

Námskeiðabanki

Hér er námskeiðsframboð IÐUNNAR. Athugaðu að námskeiðin eru ekki öll í kennslu og verð eru til viðmiðunar
en hægt er að fá upplýsingar um einstaka námskeið og senda fyrirspurn til umsjónaraðila.

Blikksmiður Málmsuðumenn Rennismiður Stálsmiður Vélstjóri Vélvirki

Farið verður í grundvallaratriði við afréttingar á ýmsum vélbúnaði. Dælur, mótorar, gírar og vélar verða réttir af bæði með klukkum og laser.

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

NaN kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

NaN kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Á þessu námskeiði verður fjallað um skyldur ábyrgðarstjórans. Hvað þarf hann að gera og hafa í huga fyrir skipulagningu suðunnar, fyrir suðu, á meðan á suðunni stendur og eftir að suðu er lokið. Farið verður í gegnum staðalinn IST EN ISO 14731, kafla 6.1, IST EN ISO 1090 og EN 3834.

Kennari

Sigursveinn Óskar Grétarsson

Fullt verð:

200.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

200.000 kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Um hvað er námskeiðið? Kennd er einföld og markviss aðferð „Sex skref við gerð áhættumats“ sem byggist á notkun vinnuumhverfisvísa/gátlista Vinnueftirlitsins. Farið er yfir þrjú meginatriði áhættumatsins, þ.e. skriflega áætlun um öryggi og heilbrigði, áhættumat og áætlun um heilsuvernd og framkvæmd hennar. Fyrir hverja? Námskeiðið er fyrir alla sem þurfa að gera áhættumat og einnig þá sem hafa áhuga á að kynna sér gerð áhættumats á vinnustöðum eða vilja bæta við sig þekkingu á því sviði. Ávinningur Aukin þekking á vinnuverndarmálum sem auðveldar fyrirtækjum að hefja vinnu við áhættumatið skv. skyldu vinnuverndarlaga 46/1980. Tækifæri á að bæta vinnuumhverfið og auka framleiðni fyrirtækisins. Uppbygging Fyrirlestur, myndir, myndbönd og hópverkefni.

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

NaN kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

NaN kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Ertu í vandræðum með áhættumatið, þá er „ELMERI“ verkfærið. Á þessu námskeiði verður fengist við flest það sem viðkemur öryggi við vinnu á verkstæðum. Gaskúta, handverkfæri, smíðavélar, umgengni ofl. Þá verður gátlistakerfið ELMERI kynnt.

Kennari

Kristján Kristjánsson

Fullt verð:

NaN kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

NaN kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Efniseiginleikar áls eru mjög frábrugðnir öðrum málmum og suða einnig. Farið er yfir efnisfræði áls og eiginleika. Fjallað um suðuaðferðir, prófanir og ýmsa samsetningar möguleika. Farið er í meðhöndlun efnis, hreinsun, undirbúning suðu og suðugæði. Í verklega hlutanum er soðið með TIG og MIG-suðuaðferðum.

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

70.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

35.000 kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Nemendur fá kynningu á hvað ásprautun er, kaldsprautun og heitsprautun. Farið er í efnisfræði og vinnuvernd og gerðar verklegar æfingar. Sýndar verða aðferðir við viðgerðir á stálsteypu.

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

150.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

50.000 kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Basic course in Heavy Machinery (Grunnnámskeið) ONLINE The basic course for Heavy Machinery is sometimes called the “Big Course – Stóra námskeiðið”. The course provides literal rights for all sizes and types of license required Heavy Machinery in Iceland. The course is always accessible, you can start it whenever suits you. Once you have registered a payment will be sent to the company or your online bank.

Kennari

Kennarar Vinnuverndarnámskeið ehf

Fullt verð:

60.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

15.000 kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

In this welding course you get the basic knowledge in stik welding, tig welding and mig/mag welding.

Kennari

Hilmar Brjánn Sigurðsson

Fullt verð:

NaN kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

NaN kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Þetta námskeið er fyrir alla sem koma að byggingarframkvæmdum og þurfa að þétta milli brunahólfa. Markmið þess er að þátttakendur kunni skil á reglum um brunaþéttingar og efni sem notuð eru til þeirra. Námskeiðið er haldið í samvinnu við Mannvirkjastofnun.

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

NaN kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

NaN kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

ONLINE Brúkranar sem lyfta meiru en 5 tonnum urðu réttindaskyldar vinnuvélar 1. október 2021. Þetta gerðist með nýjum reglum sem eru númer 1116. Námskeiðið er alltaf í gangi, þú getur byrjað þegar þú vilt. Námskeiðið er í boði á íslensku, ensku og verður í boði á pólsku fljótlega.

Kennari

Vinnuverndarnámskeið ehf

Fullt verð:

14.500 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

4.000 kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Farið er í virkni hvers konar tölvustýrðra iðnaðarvéla. Kennt er á rennibekk og fræsivél en keyrsla fræsivéla er mjög svipuð keyrslu annarra véla s.s. skurðarvéla, yfirfræsa (trésmíði) og lokka.

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

160.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

40.000 kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Um hvað er námskeiðið? Helstu hættur sem stafa af efnum sem notuð eru á vinnustöðum Flokkun, merking og upplýsingar um hættuleg efni Meðhöndlun og geymsla hættulegra efna Persónuhlífar, varnir og viðbúnaður gegn efnahættum Algeng hættuleg efni í iðnaði hérlendis Hættuleg efni í almennri atvinnustarfsemi Uppruni mengunarefna í vinnuumhverfi Dæmi um aðferð við gerð áhættumats vegna efnahættu

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

NaN kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

NaN kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

NaN kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

NaN kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Gera þarf áhættumat vegna varasamra efna á vinnustað. Farið er yfir: Helstu hættur sem stafa af efnum sem notuð eru á vinnustöðum Flokkun, merking og upplýsingar um hættuleg efni Meðhöndlun og geymsla hættulegra efna Persónuhlífar, varnir og viðbúnaður gegn efnahættum Algeng hættuleg efni í iðnaði hérlendis Hættuleg efni í almennri atvinnustarfsemi Uppruni mengunarefna í vinnuumhverfi Dæmi um aðferð við gerð áhættumats vegna efnahættu

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

NaN kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

NaN kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Farið verður í efnisfræði málma og áhrif hita á þá sérstaklega varðandi málmsuðu.

Kennari

Gústaf Adólf Hjaltason, véltæknifræðingur IWE

Fullt verð:

NaN kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

15.000 kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Viðfangsefni áfangans er uppbygging stafrænna eftirlitsmyndavélakerfa, þjöppunarstaða, upplausn myndavéla, gagnastærðir og myndflögur. Kynnt tenging við stafrænan netlægan upptökubúnað. Val og uppbygging á geymslumiðlum. Myndgreining og myndgreiningarhugbúnaður. Yfirlit og dæmi um notkun.

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

NaN kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

NaN kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Farið yfir vinnulag og búnað hvers einstaklings.

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

NaN kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

NaN kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á: Mismunandi gerðum eldsneytis s.s. viðarkolum, steinkolum og koxi. Helstu verkfærum og tækjum sem notuð eru við eldsmíði s.s. steðjum, hömrum, töngum og öðrum algegnum verkfærum. Msmunandi yfirborðsmeðferðum á stáli. Siðum og venjum í eldsmiðju. Nemandi skal hafa öðlast leikni í að: Nota helstu verkfæri eldsmiðjunnar s.s. hamra, tangir, afl og steðja.n. Nota helstu aðferðir við vinnslu járns á steðja, t.d. þar sem járn er slegið fram, stúkkað, flatt út og sveigt með hjálp hans. Kljúfa með meitl . Gata með dór. Nota helstu hersluaðferðir á stáli s.s. með vatni eða olíu. Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að: þekkja mismunandi útfærslur á eldstæði, þ.e.a.s. hvernig aflinn er uppbyggður, hvernig honum er stjórnað með loftblæstri og hvernig hann er gjallhreinsaður á meðan vinnslu stendur. þekkja vinnsluhæfni stálsins miðað við lit og hitastig þess. Geta beitt mismunandi aðferðum við herslu stáls út frá notagildi og tegund efnis. Kveikja upp, stjórna orkuþörf aflsins og vinnslumáta. Smíða einfalda hluti líkt og gaffal, hanka, kertastjaka eða annað sem kemur til huga

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

NaN kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

NaN kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Um er að ræða eins dags námskeið sem fjallar um skyldur og verkefni eldvarnarfulltrúa. Eldvarnarfulltrúi annast daglegar skyldur eiganda er varða brunavarnir bygginga. Eigandi mannvirkis ber ábyrgð á að það fullnægi kröfum um brunavarnir sem fram eru settar í lögum og reglugerðum og að brunavarnir taki mið af þeirri starfsemi sem fer fram í mannvirkinu eða á lóð þess á hverjum tíma. Farið verður yfir lög og reglugerðir er varða viðfangsefnið. Það eru margir aðilar sem koma að brunavörnum bygginga, bæði innan og utan fyrirtækja, farið verður yfir hlutverk hvers aðila og hvernig þessir aðilar tengjast eldvarnarfulltrúanum. Eitt af því sem farið verður yfir er gerð þjónustusamninga og verkefni viðurkenndra þjónustuaðila. Kynnt verður mikilvægi viðbragðsáætlana og hvernig skrásetningu brunavarna er almennt háttað auk þess sem farið verður yfir mikilvægi samþykktra aðaluppdrátta.

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

NaN kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

NaN kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Farið verður í hvað þarf til við endurhleðslu skothylkja. Öryggismál við endurhleðslu. Kennari Jóhann Vilhjálmsson

Kennari

Jóhann Vilhjálmsson (Jói byssusmiður)

Fullt verð:

NaN kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

NaN kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Sækja fleiri
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband