image description

Námskeiðabanki

Hér er námskeiðsframboð Iðunnar. Athugaðu að námskeiðin eru ekki öll í kennslu og verð eru til viðmiðunar
en hægt er að fá upplýsingar um einstaka námskeið og senda fyrirspurn til umsjónaraðila.

Blikksmiður Málmsuðumenn Rennismiður Stálsmiður Vélstjóri Vélvirki

Farið verður í grundvallaratriði við afréttingar á ýmsum vélbúnaði. Dælur, mótorar, gírar og vélar verða réttir af bæði með klukkum og laser.

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

NaN kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

NaN kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Nemendur fá kynningu á hvað ásprautun er, kaldsprautun og heitsprautun. Farið er í efnisfræði og vinnuvernd og gerðar verklegar æfingar. Sýndar verða aðferðir við viðgerðir á stálsteypu.

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

150.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

50.000 kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Farið er í virkni hvers konar tölvustýrðra iðnaðarvéla. Kennt er á rennibekk og fræsivél en keyrsla fræsivéla er mjög svipuð keyrslu annarra véla s.s. skurðarvéla, yfirfræsa (trésmíði) og lokka.

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

160.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

40.000 kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Farið verður í efnisfræði málma og áhrif hita á þá sérstaklega varðandi málmsuðu.

Kennari

Gústaf Adólf Hjaltason, véltæknifræðingur IWE

Fullt verð:

NaN kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

15.000 kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Kennt verður til vottunar fyrir "level I) Þykktarmælingar

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

NaN kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

NaN kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Inntak námskeiðsins er miðað við að viðkomandi einstaklingar geti smíðað kerrur og fylgt öllum reglugerðum þar um. Að loknu námskeiðinu þekkir þú öryggi á vinnustað í málmiðnaði, mælitæki og öll helstu vélar og tæki í málmiðnaði og getur notað handverkfæri á réttan hátt. Einnig verður farið í spónlausa vinnu, spóntöku, málmskurðaraðferðir, helstu málmsuðuaðferðir, skrúfur, bolta og draghnoð og reglur um kerrur og búnað þeirra.

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

NaN kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

NaN kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Farið verður yfir sjónskoðanir, vökvadeypni og segulagnaprófanir, helstu kosti og galla og takmarkanir hverrar aðferðar fyrir sig. Þátttakendur prófa sjálfir hinar mismunandi aðferðir.

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

NaN kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

NaN kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Farið verður yfir hinar ýmsu tegundir lega. Til hvers eru legur, hönnun o.fl. Ásetning lega, hvernig tökum við þær af ásum, smurning, ending og skemmdir. Hvaða verkfæri og lausnir eru til við hin ýmsu vandamál varðandi það að skipta um legur.

Kennari

Hilmar Brjánn Sigurðsson

Fullt verð:

35.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

9.000 kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Á þessu námskeiði færð þú þekkingu á bóklegum og verklegum grunni í logsuðu og meðhöndlun málma fyrir og eftir suðu. Að því loknu ertu fær um að stilla suðutæki, velja rétt gas og spíssa, meta og mæla gasflæði, sjóða einfaldar suður í plötu og rör (stúfsuðu) ásamt því að beita öryggisákvæðum á vinnustað.

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

70.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

35.000 kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Kynning á lóðun, suðulóðun, harðlóðun, slaglóðun. Mjúklóðun og silfurkveikingu. Farið er í efnisfræði og vinnuvernd og gerðar verklegar æfingar.

Kennari

Gústaf Adólf Hjaltason, véltæknifræðingur IWE

Fullt verð:

60.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

30.000 kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Á þessu námskeiði færð þú þekkingu á bóklegum og verklegum grunni í pinnasuðu og hlífðargassuðu, meðhöndlun málma fyrir og eftir suðu. Þá þekkir þú grunnatriði rafmagnsfræðinnar varðandi ljósbogasuðu, lærir um meðhöndlun málma fyrir og eftir suðu og verður fær um að stilla suðuvélar, mæla gasflæði, velja vír fyrir pinna- og MIG/MAG suðu, slípa skaut fyrir TIG suðu, sjóða einfaldar TIG, MIG/MAG og pinnasuður og loks beita öryggisákvæðum á vinnustað.

Kennari

Hilmar Brjánn Sigurðsson

Fullt verð:

40.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

10.000 kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Á námskeiðinu færð þú þekkingu á bóklegum og verklegum grunni MIG/MAG- suðu, farið verður í grunnatriði rafmagnsfræðinnar varðandi suðu. Þú færð þekkingu á meðhöndlun málma fyrir og eftir suðu. Að því loknu ertu fær um að stilla suðuvélar, velja rétt gas, meta og mæla gasflæði, sjóða einfaldar MIG/MAG-suður (stúfsuður og kverksuður), ásamt því að beita öryggisákvæðum á vinnustað.

Kennari

Hilmar Brjánn Sigurðsson

Fullt verð:

40.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

10.000 kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Á námskeiðinu færð þú þekkingu á bóklegum og verklegum grunni í pinnasuðu, farið verður í grunnatriði rafmagnsfræðinnar varðandi suðu og kennd meðhöndlun málma fyrir og eftir suðu. Þátttakandi öðlast þekkingu í að stilla suðuvélar, sjóða einfaldar pinnasuður (stúfsuður, kverksuður) og beita öryggisákvæðum á vinnustað.

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

70.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

35.000 kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Þetta námskeið er fyrir vélstjóra, vélvirkja og aðra þá sem vinna með plast í sinni vinnu. Markmið þess er að kenna þátttakendum aðferðir við plastsuðu. Fjallað er um plastlagnir almennt, farið er í efnisfræði plastlagnaefnis, undirbúning lagnavinnu og útfærslu hennar. Ítarlega er fjallað um samsetningaraðferðir lagna, viðgerðir og yfirborðsmeðhöndlun. Á námskeiðinu er unnið með spegilsuðu, múffusuðu o.fl. Námskeiðið er bæði bóklegt og verklegt. Þátttakandi fékk kennslu í Haccap öryggiskerfinu og þýðingu hreinlætis við vatnslagnir.

Kennari

Hilmar Brjánn Sigurðsson

Fullt verð:

45.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

9.000 kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Þetta er námskeið fyrir þá sem selja út vinnu, efni og tæki. Hér er m.a. kennt á forritið TAXTA sem gerir þátttakendum kleift að átta sig á einfaldan hátt á því hver raunkostnaður er að baki útseldri vöru og þjónustu. Taxti er líkan sem byggir á raunverulegum tölum um kostnað úr eigin rekstri. Út frá þeim reiknar TAXTI kostnað og nauðsynlegan hagnað af vöru og þjónustu. Þátttakendur munu að loknu námskeiði geta reiknað út verð á útseldri vinnu starfsmanna, verð á útseldri vélavinnu og vöruverð.

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

25.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

5.000 kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Hér lærir þú að þekkja vinnsluhætti rennibekkja, bor- og fræsivéla, öryggis- og umgengnisreglur, umhirðu og meðferð úrgangs.

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

130.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

32.500 kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Sjónskoðun málmsuðu er gríðarlega mikilvæg og nauðsynlegt er fyrir alla suðumenn og eftirlitsaðila að tileinka sér þá færni. Námskeiðið á að veita alhliða þekkingu og skilning á kröfum á sjónskoðun málmsuðu (Visual Inspection). Námskeiðinu líkur með prófi og þeir þátttakendur sem standast prófið fá viðurkenningu frá TUV Nord fyrir þáttökuna. Kennarar: Steven Brown, Welding Services Manager Jacob Paul Bailey, ISO3834 & CPR FPC Scheme Manager Kennsla fer fram á ensku.

Kennari

Steven Brown, Welding Services Manager

Fullt verð:

25.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

7.000 kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Farið verður í tilgang smurolía í vélbúnaði, jarðolíur, tilbúnar olíur, smurningu, íbætiefni og smurfeiti. Fjallað er um hvað þarf að hafa í huga við val á smurolíum, vökvakerfisolíum, síum og skiljum. Hvað er hreinleiki og agnatalning, hvaðan koma agnirnar úr vélbúnaðinum auk olíurannsókna og skýrslna.

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

NaN kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

NaN kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Farið verður yfir grunnatriðin í Lean ásamt helstu aðferðum sem fyrirtæki nýta sér til að bæta reksturinn. Tekin vera dæmi frá fyrirtækjum sem sem hafa nýtt sér aðferðir Lean á árangursríkan hátt. Námskeiðið er 2 dagar (3 klst í senn): • Fyrri dagurinn - Farið yfir grunnatriði í Lean ásamt helstu aðferðum. Þátttakendur fá heimaverkefni til að leysa á verkstæðinu hjá sér. • Seinni dagurinn - Farið er dýpra í aðferðir Lean og hvernig það nýtist fyrirtækjum best. Þátttakendur kynna afrakstur heimaverkefnisins fyrir öðrum þátttakendum og fá þannig fleiri hugmyndir um notkunina. Markmiðið með námskeiðinu er að þátttakendur öðlist grunnþekkingu á Lean og geti gert sér hugarlund um hvernig Lean nýtist til að gera úrbætur á vinnustaðnum.

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

NaN kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

10.000 kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Sérfræðingur IÐUNNAR í málmsuðu mætir í fyrirtæki, metur þekkingu og leikni þátttakenda í þeim suðuaðferðum sem notðar eru. Kennsla og þjálfun byggist á þessu mati.

Kennari

Gústaf Adólf Hjaltason, véltæknifræðingur IWE

Fullt verð:

NaN kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

NaN kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Sækja fleiri
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband