Vilt þú læra aðferðir sem hjálpa þér að bæta reksturinn? Á námskeiðinu Betri stjórnandi læra þátttakendur praktískar aðferðir sem hjálpað við daglega stjórnun og þér um leið að verða betri stjórnandi. Góð stjórnun er yfirleitt grunnforsenda góðrar rekstrarafkomu og því ákaflega mikilvæg byrjun til að bæta rekstur fyrirtækja.
Kennari
Guðmundur Ingi ÞorsteinssonFullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Á námskeiðinu verður fjallað um starfrænt MARK og notagildi. Einnig verður farið í námskeiðsmat fyrir námskeið IÐUNNAR.
Kennari
Fullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Á þessu vefnámskeiði fjallar Katrín Dóra Þorsteinsdóttir hjá Projects um ráðningarferli sem stuðlar að því rétti starfsmaðurinn sé ráðinn í starfið.
Kennari
Ekki skráðurFullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Fjallað er um skráningu fyrirtækja sem bjóða vinnustaðanám í iðngreinum á birtingalisa Menntamálastofnunar og notkun á rafrænni ferilbók.
Kennari
Kristján ÓskarssonFullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Markmið vinnustofunnar er að kynna og þjálfa hagnýtar aðferðir í þjálfun nema á vinnustað. Í vinnustofunni er fjallað um hlutverk meistara og tilsjónarmanna í þjálfun nema. Farið er yfir hagnýtar aðferðir og kenningar sem gagnast við verklega kennslu á vinnustað s.s. að taka á móti nemum, vera fagleg fyrirmynd og bakhjarl nemanna. Að spyrja réttra spurninga, hagnýt stjórnun, að gagnrýna, leiðrétta og hrósa.
Kennari
Ekki skráðurFullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Farið er yfir hagnýtar aðferðir sem tengist þjálfun nema á vinnustað. Fjallað er um hlutverk þjálfara á vinnustað, að vera fyrirmynd, um samskipti á vinnustað, um stjórnun og markmiðasetningu sem aðferð til að ná árangri, að meta frammistöðu nema, þjálfun að gagnrýna, leiðrétta og hrósa.