Fjallað er um skráningu fyrirtækja sem bjóða vinnustaðanám í iðngreinum á birtingalisa Menntamálastofnunar og notkun á rafrænni ferilbók.
Kennari
Kristján ÓskarssonFullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Markmið vinnustofunnar er að kynna og þjálfa hagnýtar aðferðir í þjálfun nema á vinnustað. Í vinnustofunni er fjallað um hlutverk meistara og tilsjónarmanna í þjálfun nema. Farið er yfir hagnýtar aðferðir og kenningar sem gagnast við verklega kennslu á vinnustað s.s. að taka á móti nemum, vera fagleg fyrirmynd og bakhjarl nemanna. Að spyrja réttra spurninga, hagnýt stjórnun, að gagnrýna, leiðrétta og hrósa.
Kennari
Ekki skráðurFullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Farið er yfir hagnýtar aðferðir sem tengist þjálfun nema á vinnustað. Fjallað er um hlutverk þjálfara á vinnustað, að vera fyrirmynd, um samskipti á vinnustað, um stjórnun og markmiðasetningu sem aðferð til að ná árangri, að meta frammistöðu nema, þjálfun að gagnrýna, leiðrétta og hrósa.