image description

Námskeiðabanki

Hér er námskeiðsframboð IÐUNNAR. Athugaðu að námskeiðin eru ekki öll í kennslu og verð eru til viðmiðunar
en hægt er að fá upplýsingar um einstaka námskeið og senda fyrirspurn til umsjónaraðila.

bakari kjötiðnaðarmaður matartæknir matráður matreiðslumaður matsveinn

Á námskeiðinu eru kennd undirstöðuatriði við bæði patégerð og að grafa kjöt. Farið er yfir helstu þætti sem snúa að framleiðslunni, t.d. val og snyrting hráefna, val á kryddum og vinnsluaðferða. Innifalið í námskeiðinu er það hráefni sem snýr að hverjum þætti námskeiðsins. Þetta námskeið hentar öllum þeim sem vilja öðlast aukna innsýn í mismunandi vinnsluþætti kjötvara. Námskeiðið hentar bæði byrjendum og lengra komnum.

Kennari

Rúnar Ingi Guðjónsson

Fullt verð:

NaN kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

NaN kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Markmið námskeiðsins er að auka færni í matreiðslu á léttum réttum í bakaríum s.s. á salötum, súpum, bökum, smáréttum o.fl. Áhersla er lögð á framsetningu matrétta þar sem fjölbreytni, hollusta, næring og litasamsetning er höfð að leiðarljósi.

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

NaN kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

NaN kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Sækja fleiri
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband