image description

Námskeiðabanki

Hér er námskeiðsframboð Iðunnar. Athugaðu að námskeiðin eru ekki öll í kennslu og verð eru til viðmiðunar
en hægt er að fá upplýsingar um einstaka námskeið og senda fyrirspurn til umsjónaraðila.

Arkitekt Hönnuður Iðnfræðingur Tæknifræðingur Verkfræðingur

Á þessu námskeiði afla nemendur sér traustrar þekkingar á viðmóti forritsins, skipunum þess og tækni til að skapa, lagfæra og prenta tvívíð verkefni. Auk þess læra þeir grunninn sem er nauðsynlegur til að vinna með AutoCAD í þrívídd.

Kennari

Finnur A P Fróðason

Fullt verð:

90.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

35.000 kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Að loknu þessu hagnýta námskeiði eiga nemendur að þekkja undirstöðuatriði í þrívíðri, tölvustuddri hönnun og getað skissað í forritinu ásamt því að geta sett inn skýringar, efnis- og íhlutalista.

Kennari

Finnur A P Fróðason

Fullt verð:

90.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

35.000 kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Á þessu námskeiði er farið í gegnum grunninn í Revit Architecture. Kennt verður það sem þú þarft að vita til að komast af stað, hvernig best er að nota viðmótið, búa til grunnmyndir og bæta inn í módelið. Hvernig á að málsetja og margt fleira.

Kennari

Áslaug Elísa Guðmundsdóttir

Fullt verð:

75.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

30.000 kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Súpermódel einkennast af því að passa fullkomlega saman. Það gerir hönnun þín líka þegar þú hefur lokið námskeiðinu. Á námskeiðinu lærir þú að vinna með „skynsöm módel“ (Intelligent Models) bæði hvað varðar rúmfræði og breytur (geómetríu og parameter). Einblínt er á að módelið á að passa 100%.

Kennari

Finnur A P Fróðason

Fullt verð:

50.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

20.000 kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Á námskeiðinu verður notast við Autodesk INVENTOR Sheet metal hugbúnaðinn. Farið verður í alla helstu eiginleika forritsins og hvernig við hönnum þunnplötu íhluti.

Kennari

Finnur A P Fróðason

Fullt verð:

50.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

20.000 kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Á þessu námskeiði lærir þú réttu aðferðirnar til flytja inn í og vinna með punktaský í Revit og AutoCAD hugbúnaðinum.

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

NaN kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

NaN kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

”Families” eru eins konar Lego kubbar. Allt sem unnið er með í Revit eru eins konar fjölskyldur (Families) og þess vegna er þörf á að búa til eigin fjölskyldur. Á þessu námskeiði er kennt hvernig við byggjum upp hlut, bætum við málum, þrívíddar hluti, hjálparlínur og setjum efni á hlutinn. Einnig verður kennt hvernig búnir eru til margir fjölskyldumeðlimir. Að námskeiði loknu getur þú búið til og unnið með Revit Families bæði í tví- og þrívídd. Notkun ”parametra” m.a. já/nei ”parametrum” ”Type og instance Properties” ”Visibility Settings” Smíði á tvívíddar hlut Smíði á þrívíddar hlut

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

NaN kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

NaN kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Autodesk Revit er hugbúnað fyrir arkitekta, verkfræðinga og hönnuði. Með Revit er hægt að hanna byggingar og hluti í 3D, Revit er því tilvalið tól til að skjalfesta, miðla hugmyndum þínum og verkefnum til viðskiptavina og birgja. Þetta námskeið mun hjálpa þér að nota Revit Architecture á fljótlegan og öruggan hátt. Við munum fara yfir hæðir, snið og útlit. Við byrjum frá grunni, þannig að við erum örugg frá upphafi.

Kennari

Finnur A P Fróðason

Fullt verð:

135.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

70.000 kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Forsendur Þú verður að hafa þekkingu á tæknilegum uppsetningum í byggingariðnaði og skilning á 3D umhverfi. og þú ættir einnig að hafa reynslu af Revit sem samsvara við kennsluefni „Revit Intense Basics“ námskeiðsins. Lýsing Á námskeiðinu verur áhersla lögð á loftræstinga (HVAC) í Revit MEP, þar sem það er mun gagnast verkfræðistofum og blikksmiðum að nota hugbúnaðinn hvað mest. loftræsting Þú lærir að gera td. aðalleiðir, málsetning stokka og athugaðu hvort málsetningar og flæði í stokkum séu réttar. Þú lærir líka að setja up „fittings“ og tengja þá við núverandi loftræstikerfi. Þetta námskeið er ætlað fyrir Nýja notendur í Revit Ventilation (HVAC)

Kennari

Finnur A P Fróðason

Fullt verð:

50.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

25.000 kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Frítt námskeið sem er sambland af byrjendanámskeiði og ýmsu í INVENTOR. – rifja upp "project files" og uppsetningar – spurningar frá nemendum varðandi þetta. Fara í "frame Generator" (grindasmíði) og spurningar þar líka, létt yfirferð á "Sheet Metal" og að lokum sýna hvernig "Vault" er notað.

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

NaN kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

NaN kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Sækja fleiri
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband