image description

Námskeiðabanki

Hér er námskeiðsframboð Iðunnar. Athugaðu að námskeiðin eru ekki öll í kennslu og verð eru til viðmiðunar
en hægt er að fá upplýsingar um einstaka námskeið og senda fyrirspurn til umsjónaraðila.

Bókahönnun Bókaprentun Markaðsmyndskeið Markaðsmyndskeið

Markmið námskeiðsins er að kynna fyrir þátttakendum mátt og myndmál íslenskrar flóru í sögum, teikningum og prentverki. Steingerður Steinarsdóttir ritstjóri hefur frá unga aldri sankað að sér sérfræðiþekkingu um íslenskar jurtir og segir frá notkun þeirra gegnum aldirnar og tengingu jurtanna við íslenskar sögur. Á námskeiðinu verður sérstök áhersla lögð á myndmál íslenskrar flóru. Þröstur Helgason útgefandi og Eggert Pétursson listmálari fara yfir þróun verka Eggerts og þær jurtir sem eru í aðalhlutverki í verkum hans.
Jón Baldur Hlíðberg kennir skissugerð íslenskra blóma og jurta. Íslendingar þekkja verk Jóns Baldurs, en hann hefur í áratugi unnið að því að teikna blóm og lífverur í íslenskri náttúru og er heimsþekktur náttúruteiknari.

Kennari

Ekki skráður

Fullt verð:

45.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

13.900 kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Umbrot bóka frá A-Ö. Farið í 43 atriði sem allir bókahönnuðir þurfa að kunna. Stillingar í InDesign, stílsnið, útreikning grinda, gerð efnisyfirlits, myndastillingar og mun á undirbúningi fyrir prentun hérlendis og erlendis.

Kennari

Sigurður Ármannsson

Fullt verð:

16.500 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

4.500 kr.-

Nánari upplýsingarSenda fyrirspurn

Sækja fleiri
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband