image description

Nemaleyfi í bíliðngreinum

Fyrirtæki þurfa að hafa leyfi nemaleyfisnefndar til að taka nema á námssamning í bíliðngreinum. 

Fyrirtæki sem óska eftir að gera námssamning við nema í bíliðngreinum senda umsókn um nemaleyfi til IÐUNNAR, fræðsluseturs, Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík á þar til gerðu umsóknareyðublaði. Nemaleyfisnefnd mun yfirfara umsóknir og meta hvort viðkomandi fyrirtæki uppfylli kröfur um að hafa nemendur á námssamningi í iðninni.

Veldu viðkomandi grein til að fá frekari upplýsingar:

Upplýsingar um nemaleyfi í bifreiðasmíði

Fyrirtæki með nemaleyfi í bifreiðasmíði

NafnHeimilisfangPóstnúmer
B. B. Bílaréttingar ehf. Viðarhöfða 6110
Bílamálun Egilsstöðum ehfFagradalsbraut 21-23700
Bílar og Tjón ehf.Skemmuvegi 44200
Bílaréttingar SævarsSkútuvogur 12h104
Bílaverkstæði Einars Þórs Bæjarflöt 8112
Bílnet ehf. Fitjabraut 30260
Bíl-Pro ehf.Viðarhöfða 6110
Bíltrix ehf.Kaplahrauni 8220
BL ehfSævarhöfða 2110
Bretti réttingarverkstæðiSmiðjuvegi 6C200
CAR-X ehf.Njarðarnesi 8603
Formverk ehf. Bæjarflöt 6112
GB Tjónaviðgerðir Dvergháls 6-8110
Nýja Bílasmiðjan hfFlugumýri 20270
Réttingaverkstæði Jóns B. ehf.Flugumýri 2270
TK bílar ehf - Toyota KauptúniKauptúni 6210
Víkurós ehf. Bæjarflöt 6112

Nemaleyfisnefnd í bifreiðasmíði

Í nemaleyfisnefnd í bifreiðasmíði eiga sæti fulltrúar meistara, sveina og skóla:
Nafn
Anna Kristín Guðnadóttir
Gísli Árnason
Helgi Guðmundsson
Valur Helgason - Varamaður

Upplýsingar um nemaleyfi í bílamálum

Fyrirtæki með nemaleyfi í bílamálun

NafnHeimilisfangPóstnúmer
B. B. Bílaréttingar ehf. Viðarhöfða 6110
Bílalökkun Kópsson ehf. Völuteig 11270
Bílnet ehf. Fitjabraut 30260
Bíl-Pro ehf.Viðarhöfða 6110
BL ehfSævarhöfða 2110
Bretti réttingarverkstæðiSmiðjuvegur 6C200
CAR-X ehf.Njarðarnesi 8603
GB Tjónaviðgerðir ehf. Dragháls 6-8110
Glitur ehfSuðurlandsbraut 16108
H.S. Bílaréttingar og sprautun ehf.Miðhella 2221
Lakkhúsið ehf.Smiðjuvegi 48 - Rauð gata200
Réttingarverkstæði Jóa ehf. Dalvegi 16a201
Réttingaverkstæði Jóns B. ehf.Flugumýri 2270
Réttverk ehf. Viðarhöfði 2110
SBJ réttingar ehf. Kaplahrauni 12220
TK bílar ehf Kauptúni 6210
Víkurós ehf Bæjarflöt 16112

Nemaleyfisnefnd í bílamálun

Í nemaleyfisnefnd í bílamálun eiga sæti fulltrúar meistara, sveina og skóla:
  • Árdís Ösp Pétursdóttir
  • Árni Björnson
  • Daníel Þór Friðriksson - varamaður
  • Sigurjón Geirsson Arnarsson

Upplýsingar um nemaleyfi í bifvélavirkjun

Fyrirtæki með nemaleyfi í bifvélavirkjun

NafnHeimilisfangPóstnúmer
Almenna bilaverkstæðið Skeifunni 5108
B.S.A. hf.Laufásgötu 9600
Bernhard ehfVatnagarðar 24-26104
Betri bílar ehfSkeifan 5C108
Bifreiðaverkstæði BlönduósNorðurlandsvegur 4540
Bifreiðaverkstæði Friðriks Ólafssonar ehf. Smiðjuvegi 22200
Bifreiðaverkstæði MosfellsbæjarFlugumýri 2270
Bifreiðaverkstæði Reykjavíkur ehf. Bæjarflöt 13112
Bifreiðaverkstæðið Kistufell ehf. Tangarhöfða 13110
Bifvélavirkinn ehf.Norðurhellu 8221
Bílabúð Benna Tangarhöfða 8-12110
Bílaleiga HertzSelhellu 5221
Bílaleiga Húsavíkur ehf. Garðarsbraut 66-68640
Bílaumboðið AskjaKrókhálsi 11110
Bílaver ÁK ehf.Iðavellir 9230
Bílaverkstæði Austurlands ehf. Miðás 2700
Bílaverkstæði Norðurlands ehfDraupnisgata 6603
Bílaverkstæðið RauðalækLækjarbraut 4851
Bíleyri ehf. Laufásgata 9600
Bíljöfur ehf.Smiðjuvegi 34 - gul gata200
Bílson VerkstæðiðKlettháls 9110
Bílvogur ehf Auðbrekka 17200
BL ehfSævarhöfða 2110
Brimborg ehf - Max 1, VélalandBíldshöfða 6110
Brimborg fólksbílar B6Bíldshöfða 6110
Car-x ehf.Njarðarnesi 8603
Eðalbílar ehf.Fossháls 9110
Framrás ehf. Smiðjuvegur 17870
FYRR ehf. Norðurhellu 8221
HEKLALaugvegur 174104
Höldur hf. - Bílaleiga AkureyrarSkeifunni 9108
ÍAV hf. Holtsgata 49260
Íslensk - Bandaríska ehf.Smiðshöfða 5110
Kaupfélag SkagfirðingaHesteyri 2550
Klettur sala og þjónusta ehf.Klettagörðum 8104
Kraftbílar ehf.Lækjarvellir 3-5601
Sleggjan þjónustuverkstæði efh. Desjamýri 10270
Strætó bs.Hestháls 14110
TK bílar ehf - ToyotaKauptúni 6210
Toyota AkureyriBaldursnesi 1603
Verkstæði Svans ehf.Finnsstaðir 4701
Vélfang ehf. Gylfaflöt 32112
Vélsmiðja EimskipsKorngörðum 2104
Vélvirki ehf. Hafnarbraut 7620

Nemaleyfisnefnd í bifvélavirkjun

Í nemaleyfisnefnd í bifvélavirkjun eiga sæti fulltrúar meistara, sveina og skóla:

  • Brynjar Páll Rúnarsson
  • Fjóla Dís Viðarsdóttir
  • Hreinn Ágúst Óskarsson

Allar frekari upplýsingar um nemaleyfi í bíliðngreinum veitir Inga Birna Antonsdóttir í síma 590 6400 eða tölvupóst, inga@idan.is.

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband